Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[enska] bottle tree
[danska] flasketræ
[íslenska] flöskutré
[skilgr.] þrívítt verk sem lítur út eins og tré en í stað laufblaða eru litaðar flöskur á greinunum
[skýr.] f er einkum að finna í suðausturríkjum Bandaríkjanna. Höfundar slíkra verka telja þau búa yfir verndandi og græðandi mætti.
Leita aftur