Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] teikning
[skilgr.] 1) tvívítt myndverk sem byggir á því að dregnar eru línur á slétt undirlag með hjálp áhalds sem skilur eftir sig spor. Áhersla er lögð á form fremur en liti 2) námsgrein þar sem kennd er gerð teikninga, s.s. módelteikning, fjarvíddarteikning og hlutateikning
[skýr.] 1) algengasta undirlag t er pappír en áhöldin sem notuð eru við gerð t eru t.d. penni, blýantur, krít eða vaxlitur. Teikningar eru notaðar í fjölbreyttum tilgangi og ýmsum aðferðum beitt við gerð þeirra. 2) sjá myndmennt
[s.e.] látbragðsteikning, fríhendisteikning, hlutfallsteikning, línuteikning, hraðteikning, blýantsteikning, kolateikning, krítarteikning, pennateikning, túskteikning, blekteikning, vaxlitateikning
[sbr.] teiknun
[danska] tegning
[enska] drawing
Leita aftur