Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
[íslenska] rismynd
[skilgr.] 1) skúlptúr sem er höggvin á sléttan flöt, rís lárétt frá bakgrunni sínum og sameinar eiginleika tvívíđrar myndar og skúlptúrs 2) upphleypt mynstur, form eđa persóna 3) áferđ á yfirborđi sem virkar upphleypt vegna skyggingar
[skýr.] 1) r skiptist í lágmyndir, sem eru grunnt höggnar og líkjast málverkum, hámyndir, sem eru meira höggnar svo ađ rúmlega helmingur forms rís upp frá fletinum líkt og skúlptúr, og hálfmyndir, mezzo rilievo, ţar sem fariđ er bil beggja. Holmyndir eru höggnar niđur í grunnflöt og stundum taldar til r. Alţjóđlega heitiđ relief er úr fr. relever, hćkkun og ít. rilievo, rismynd.
[dćmi] 1) Gerđ hámynda var algeng međal Forn-Grikkja og lágmyndir voru algengar hjá Forn-Egyptum og á Ítalíu á 15. öld. Stundum má sjá allar gerđir rismynda í sama verkinu, einkum í síđgotneskri list, endurreisnar- og barokklist.
[enska] relief
[danska] relief
Leita aftur