Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[enska] New Figuration
[sbr.] Narrative Figuration
[íslenska] nýfígúrasjón
[skilgr.] (úr fr. Nouvelle Figuration, ný myndræn túlkun) hreyfing í franskri málaralist upp úr 1960
[skýr.] Listgagnrýnandinn Michel Ragon setti heitið fyrst fram árið 1961 um fígúratífa málaralist sem oft innihélt þjóðfélagsádeilu. n var andsvar við ríkjandi abstraktlist og átti margt skylt við popplist. Hreyfingin hefur á síðari árum einnig verið nefnd frásagnarfígúrasjón.
[dæmi] Meðal fylgismanna n voru Valerio Adami, Eduardo Arroyo og Erró.
[danska] nyfiguration
Leita aftur