Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
Önnur flokkun:alşjóğleg list eftir eftir 1945
[danska] Spazialismo
[sh.] spatialisme
[enska] Spazialismo
[sh.] Spatialism
[íslenska] Spazialismo
[sh.] nıvíddarstefna
[skilgr.] (úr ít. spaziale, sem lıtur ağ rımi) hreyfing í myndlist stofnuğ í Mílano 1947 af argentínsk-ítalska listamanninum Lucio Fontana
[skır.] Hugmyndir s voru settar fram í stefnuyfirlısingum, m.a. í „Manifesto Blanco” áriğ 1946, şar sem listamenn voru hvattir til ağ hverfa frá tvívíğum fleti málverksins og opna nıjar víddir í myndlistinni. Markmiğ s var ağ afmá mörkin á milli hinna ımsu listgreina meğ şví ağ sameina şætti eins og liti, hljóğ, rımi, hreyfingu og tíma inn í eitt sameiginlegt listform. Lögğ var áhersla á samstarf, einkum viğ uppfinninga- og vísindamenn og nıtingu á nırri tækni eins og neonljósum og sjónvarpi.
[dæmi] Helsti forvígismağur s var Lucio Fontana en meğal annarra fylgismanna voru Giovanni Dova og Roberto Crippa.
Leita aftur