Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
Önnur flokkun:evrópsk nútímalist
[íslenska] keisarastíll
[skilgr.] stíll í skreytilist, innanhússhönnun og byggingarlist sem ríkti í Frakklandi á valdatíma Napóleons mikla, 1804-15, og barst þaðan til annarra Evrópulanda og Bandaríkjanna
[skýr.] k er afbrigði nýklassíska stílsins og byggist á grískum, rómverskum og egypskum fyrirmyndum auk þess sem tákn Napóleons og franska keisaradæmisins eru óspart notuð til skrauts. Innréttingar einkennast af dökkum viði og ríkulegri notkun glugga- og veggtjalda.
[dæmi] Sigurboginn og Madeleinekirkjan í París.
[danska] empire
[enska] Empire
Leita aftur