Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
[danska] nyklassicisme
[enska] Neo-Classicism
[íslenska] nýklassískur stíll
[skilgr.] stíll í mynd-, skreyti- og byggingarlist í Evrópu og Bandaríkjunum frá miđri 18. öld fram á miđja 19. öld
[skýr.] n sótti fyrirmyndir í list Forn-Grikkja og Rómverja m.a. í kjölfar fornleifarannsókna á Ítalíu. Beinar línur, slétt yfirborđ og samhverft skipulag einkenna byggingar og hönnun n sem telja má andsvar viđ óhófi rókókóstílsins. Í málaralist einkennist n af kyrrđ, jafnvćgi í myndbyggingu og gjarnan fremur upphöfnu myndefni. Eftir 1800 er n oft nefndur keisarastíll.
[dćmi] Međal helstu listamanna n voru Jacques-Louis David, Antonio Canova og Bertel Thorvaldsen.
Leita aftur