Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] Sesessjón
[sh.] aðskilnaðarhreyfing
[skilgr.] (úr þý. Sezession, úrsögn) samheiti yfir hreyfingar þýskra og austurrískra listamanna í lok 19. aldar sem snérust gegn opinberum samtökum listamanna og sýningum á þeirra vegum og sýndu verk sín upp á eigin spýtur
[skýr.] Fylgismenn s aðhylltust ekki sameiginlegan stíl en það sem sameinaði þá var andúð á hinu staðnaða opinbera listalífi.
[dæmi] s var stofnuð 1892 í München m.a. af Franz von Stuck, 1897 í Vín af m.a. Gustav Klimt og 1899 í Berlín af Max Lieberman o.fl.
[enska] Secession Movement
[sh.] Sezession
[danska] Sezession
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur