Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
Önnur flokkun:endurreisn-barokk
[danska] barok
[enska] Baroque
[íslenska] barokk
[skilgr.] stíll í myndlist, arkitektúr, skreytilist, tónlist og bókmenntum sem ţróađist í Róm á tímum gagnsiđbótar og var ráđandi stíll í V-Evrópu frá ţví um 1590 til um 1750 og barst einnig til Ameríku
[skýr.] Orđiđ b er líklega dregiđ af portúgalska orđinu „barroco” (óregluleg perla) og var í fyrstu notađ í neikvćđri merkingu vegna ýktra forma og íburđar sem einkenna b. Í höggmyndalist var lögđ áhersla á svellandi form og dramatísk átök, í málverki ber mjög á skrautlegum litum og skörpum andstćđum ljóss og skugga og í byggingarlist var mikiđ lagt upp úr samhverfu, ofhlćđi og ýktum klassískum formum. Einkennandi fyrir b er samţćtting byggingarlistar og myndlistar og blekkingamyndir, trompe-l´oeil, í hallar- og kirkjuhvelfingum. b sameinađi andóf gegn maníerisma og löngun til ađ skapa trúarlega list sem höfđađi til fjöldans. b hefur veriđ skipt upp í tímabil, einkum á Ítalíu, og er ţá talađ frumbarokk, hábarokk og síđbarokk.
[dćmi] Verk eftir málarann Peter Paul Rubens, myndhöggvarann Gian Lorenzo Bernini og arkitektinn Francesco Borromini.
Leita aftur