Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] logastíll
[skilgr.] síðgotneskur byggingarstíll í Frakklandi og Belgíu á 15. öld
[skýr.] Einkennist af skreytingum sem minna á flöktandi eldtungur, t.d. í S-sveigðum og samofnum steinpílárum í kirkjugluggum.
[dæmi] Meðal markverðra bygginga í l er ráðhúsið í Brugge(1376-1420).
[danska] flamboyant
[enska] flamboyant
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur