Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[enska] tolu balsam tree
[sh.] tolu tree
[sh.] tolubalsam
[íslenska] perúbalsamviður
[sh.] tólubalsam , um viðarsafann
[skilgr.] Nytjaviður. Bæði er nýttur ilmríkur viðarsafi trésins sem og viðurinn sjálfur.
[latína] Myroxylon balsamum
[skilgr.] Allt að 15 hátt ilmríkt, sígrænt lauftré af ertublómaætt. Mexíkó - norðanverðrar S-Ameríku, Venesúela - Perú.
[þýska] Balsambaum
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur