Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
[latína] Cananga odorata
[íslenska] ilmberkja
[skilgr.] Sígrænt hitabeltistré af berkjuviðarætt - Annonaceae. Upprunnið í SA-Asíu en nú ræktað víða í hitabeltinu.
[skýr.] Úr blómum trésins er unnin ilmberkjuolía (e: ylang-ylang oil)
[enska] ylang-ylang tree
[sh.] ilang-ilang tree
[sh.] perfume tree
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur