Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] fornklassísk list
[skilgr.] almennt heiti notað um list Grikkja og Rómverja í fornöld, þ.e. fram á s.hl. 5. aldar e.Kr.
[skýr.] Einkum notað um þá list sem hefur verið höfð til fyrirmyndar á síðari tímum, t.d. höggmyndir og húsagerðarlist.
[danska] antikkens kunst
[enska] antique art
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur