Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] intimisme
[enska] intimisme
[sh.] intimism
[íslenska] intímismi
[skilgr.] (úr fr. intimité, innileiki) hreyfing í málaralist sem kom fram í Frakklandi á 10. áratugi 19. aldar
[skýr.] i er einkum notað um verk í anda impressjónisma sem lýsa óformlegum og innilegum augnablikum úr daglegu borgaralegu lífi, aðallega innanhúss.
[dæmi] Helstu listamenn i voru Pierre Bonnard og Eduard Vuillard.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur