Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
Önnur flokkun:evrópsk nútímalist
[enska] Louis XIV style
[íslenska] Loðvíks 14. stíll
[skilgr.] franskur skreytistíll frá valdatíma Loðvíks 14. (1643-1715)
[skýr.] Í L fara saman áhrif ítalskrar barokklistar og klassískrar listar og er stíllinn í senn formfastur og skrautlegur. Innréttingar í L einkennast af góbelínveftum, silki með austurlensku munstri og húsgögnum með inngreyptu skrauti úr perlumóður og fílabeini.
[danska] Louis XIV-stil
Leita aftur