Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] Loðvíks 15. stíll
[skilgr.] franskt afbrigði af rókókó, við lýði um 1720-50 á valdatíma Loðvíks 15.
[skýr.] Meðal helstu einkenna L er mikil notkun á óreglulegum formum, flúri og tilbrigðum við skeljar og steinvölur.
[enska] Louis XV style
[danska] Louis XV-stil
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur