Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
Önnur flokkun:miðaldir
[danska] mudejarstil
[enska] Mudéjar style
[íslenska] múdejarstíll
[skilgr.] (úr arabísku mudajjan, það sem fær að vera um kyrrt, þ.e. márar sem bjuggu undir kristnum yfirráðum á Pýreneaskaga) spænsk-arabískur stíll í byggingarlist og skreytilist sem þróaðist á Spáni á 12. – 15. öld
[skýr.] Heitið var í fyrstu notað yfir verk íslamskra handverksmanna sem unnu fyrir kristna húsbændur en síðar einnig um verk kristinna sem líktu eftir stíl Múdejara. m einkennist af samruna ýmissa stílbrigða en mest áberandi eru form og skreyti úr arabískri list, t.d. skeifubogi og arabeska. m birtist einkum í byggingarlist en einnig í gerð húsgagna og leirmuna, járnsmíði, vefnaði og útskurði.
[dæmi] Márahöllin (Alcázar) í Sevilla frá 14. öld er gott dæmi um byggingu í m.
Leita aftur