Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
Önnur flokkun:miđaldir
[danska] normannisk stil
[enska] Norman style
[sh.] Norman
[íslenska] normannastíll
[skilgr.] afbrigđi af rómönskum stíl sem ríkti í Normandí og á ţeim svćđum á Englandi, Sikiley og S-Ítalíu sem Normannar lögđu undir sig á 11. og 12. öld
[skýr.] Byggingar í n einkennast af rómönskum bogum og viđamiklu úthöggnu skreyti.
[dćmi] Abbaye-aux-Dames og Abbaye-aux-Hommes í Caen í Normandí.
Leita aftur