Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[enska] classicism
[sbr.] Renaissance, Neo-Classicism
[íslenska] klassísismi
[sh.] gullaldarstíll
[skilgr.] samheiti yfir menningarstefnur og stíla í bókmenntum, myndlist og byggingarlist sem leita fyrirmynda í grísk-rómverskri list fornaldar sem litið er á sem sígilda viðmiðun
[skýr.] Helstu einkenni k eru áhersla á hófstillingu og samræmi ásamt trú á skynsemi fremur en tilfinningar. Með ákveðnu millibili hefur k verið ríkjandi í menningu Evrópu og gjarnan risið sem andsvar við rómantískri stefnu.
[danska] klassicisme
Leita aftur