Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[enska] lost-wax casting
[sh.] cire perdue
[íslenska] vaxsteypa
[sh.] brotthvarfssteypa
[skilgr.] aðferð við gerð afsteypu þar sem frummyndin er mótuð í vax sem hverfur við gerð málmafsteypu
[skýr.] Þegar frummyndin hefur verið mótuð í vax er vaxmyndin sett í hitaþolið mót sem er hitað þannig að vaxið bráðnar, lekur út úr mótinu og skilur eftir sig holrúm. Þetta holrúm er fyllt með bræddum málmi sem storknar þegar hann kólnar og tekur á sig lögun fyrirmyndarinnar.
[dæmi] v er forn aðferð og var t.d. algeng á víkingaöld við gerð skartgripa.
[danska] formstøbning
[sh.] cire perdue
Leita aftur