Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
Önnur flokkun:evrópsk nútímalist
[danska] Glasgow School
[enska] Glasgow School
[íslenska] Glasgow-skólinn
[skilgr.] heiti sem vísar til tveggja ólíkra hópa skoskra listamanna á síđari hluta 19. aldar og í byrjun ţeirrar tuttugustu
[skýr.] Í forystu fyrri hópsins var W. Y. Macgregor ásamt John Lavery og David Cameron. Ţeir urđu fyrir áhrifum franska impressjónismans. Seinni hópurinn var undir forystu arkitektsins Charles Rennie Mackintosh og er ţekktur fyrir ađ hafa skapađ skoska útgáfu af art nouveau.
Leita aftur