Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
Önnur flokkun:endurreisn-barokk
[danska] regency
[enska] Regency
[íslenska] regency-stíll
[sh.] ríkisstjórastíll
[skilgr.] (úr e. Regency, ríkisstjóratíđ) nýklassískur stíll í byggingar- og skreytilist í Bretlandi 1811-1830, ţ.e. á ríkisstjóraárum og í konungstíđ Georgs 4.
[skýr.] Í r blandast ţćttir úr forngrískri list, egypskri list og rókókóstíl.
[dćmi] Međal helstu fulltrúa r voru arkitektarnir John Nash og Henry Holland.
Leita aftur