Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
Önnur flokkun:endurreisn-barokk
[danska] régence
[enska] Régence
[íslenska] régence-stíll
[skilgr.] (úr fr. La Régence, ríkisstjóratíđin) stíll í byggingar- og skreytilist í Frakklandi um 1710-30, dregur nafn sitt af ríkisstjóratíđ Filippusar af Orléans
[skýr.] r var andsvar viđ viđhafnarstíl Lođvíks 14. og einkennist af smćrri og hlýlegri vistarverum, léttum og fáguđum innréttingum og húsbúnađi og afar vönduđu handverki. r hefur veriđ álitinn frumskeiđ rókókó.
[dćmi] Međal fulltrúa r voru Charles Cressent og Robert de Cotte.
Leita aftur