Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
Önnur flokkun:alþjóðleg list >1945
[danska] supermanierisme
[enska] Supermannerism
[íslenska] súpermaníerismi
[sh.] ofurmaníerismi
[skilgr.] stíll í bandarískri innanhúshönnun og skreytilist á seinni hluta 7. áratugar 20. aldar
[skýr.] s einkennist af notkun gegnsærra eða gljáandi gerviefna, skreytinga í yfirstærð og tilvísana í vinsæl fyrirbæri í afþreyingarmenningu samtímans. Á áttunda áratugnum var hugtakið víkkað út til að ná yfir ákveðna tískustrauma í póstmódernískri byggingarlist. Heitið var fyrst notað í tímaritinu „Progressive Architecture” og sett saman úr heiti ofurhetjunnar „Superman” og stílheitinu „Mannerism”.
Leita aftur