Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjörnufræði    
[enska] absolute magnitude
[íslenska] reyndarbirta
[skýr.] mælikvarði á ljósafl stjörnu, birtustig (sýndarbirta) stjörnunnar ef hún væri 10 parsek (um 32,6 ljósár) frá jörðu. Þegar um smástirni er að ræða er viðmiðunarfjarlægðin 1 stjarnfræðieining. Ólíkt apparent magnitude
Leita aftur