Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nýyrðadagbók    
[íslenska] hugsmíðahyggja kv.

[sérsvið] sálarfræði
[skilgr.] sú hugmynd að mikilvæg hugtök og fyrirbæri, sem lúta að hvoru tveggja hugsun og félagslífi, séu eins konar tilbúningur og séu ekki náttúrleg í eðli sínu heldur smíðuð eða löguð í samspili manns og menningar
[enska] constructivism
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur