Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] afröddun kv.
[skilgr.] Þegar hljóð sem venjulega er raddað missir röddunina við tiltekin hljóðfræðileg skilyrði.
[dæmi] Afröddun hljóðanna [m], [n] og [l] á undan lokhljóðunum [p], [k] og [t] í máli margra Íslendinga.
[enska] devoicing
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur