Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] babylonisk kunst
[sbr.] mesopotamisk kunst
[íslenska] babýlónsk list
[skilgr.] list Babýlóníumanna hinna fornu, einkum á valdatíma Hammúrabís á 18. öld f.Kr og á tímum Nýbabýlónska ríkisins (625-539 f.Kr)
[skýr.] Birtist einkum í lágmyndum úr skærlitum og gljábrenndum tigulsteini á veggjum hofa og halla sem sýna dýr, fylkingar hermanna, veiðar og orrustur.
[dæmi] Istarhliðið sem var reist um 575 f.Kr. og var hluti af borgarmúr Babýlon en er nú í Pergamonsafninu í Berlín.
[enska] Babylonian art
Leita aftur