Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] bronsaldarlist
[skilgr.] list frá forsögulegu menningarskeiði þegar einkum var notaður kopar og síðar brons í vopn, verkfæri og skrautmuni
[skýr.] Tími bronsaldar er mismunandi eftir landsvæðum. Í Skandinavíu nær bronsöld yfir tímabilið 1700-500 f.Kr. b sem hefur varðveist er einkum skrautmunir með hringmynstrum og miklum sívindingum, langir og sveigðir lúðrar og klettaristur með einföldum myndum af daglegum störfum og trúarathöfnum manna.
[dæmi] Sólvagn úr bronsi í Þjóðminjasafni Danmerkur í Kaupmannahöfn.
[enska] Bronze Age art
[danska] bronzealderkunst
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur