Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] dragestil
[íslenska] drekastíll
[skilgr.] þjóðernisrómantískur skreytistíll algengur í Noregi í lok 19. aldar og byrjun 20. aldar
[skýr.] Í d er leitað fyrirmynda í dýra- og drekafléttum víkingaaldar og Úrnesstíls. d birtist m.a. í húsagerð sem sótti innblástur í fornar stafkirkjur.
[dæmi] d kom nokkuð fram á Íslandi, t.d. í útskurðarverkum Stefáns Eiríkssonar myndskera.
[enska] dragestil
[sh.] dragestyle
Leita aftur