Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
Flokkun:samtök
Önnur flokkun:Ţýskaland
[íslenska] Düsseldorf-skólinn
[skilgr.] hópur málara sem tengdist listaháskólanum í Düsseldorf í Ţýskalandi á tímabilinu 1830-1870
[skýr.] Stíll D var rómantískur og oft tilfinningaţrunginn. Táknrćnar landslags- og ţjóđlífsmyndir í dempuđum, brúntóna litum einkenna D. Margir norrćnir málarar og málarar frá Norđur-Ameríku lćrđu viđ listaháskólann í Düsseldorf og bera verk ţeirra greinileg merki stefnunnar sem ţar ríkti.
[dćmi] Međal málara D voru Friedrich Wilhelm Schadow og Ludwig Knaus.
[danska] Düsseldorfer-skolen
[enska] Düsseldorf school
Leita aftur