Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] ísaldarlist
[skilgr.] list frá lokaskeiði síðustu ísaldar, þ.e. 30.000-10.000 f.Kr.
[skýr.] í hefur aðallega varðveist sem hellamálverk, klettaristur og höggmyndir, einkum í Evrópu.
[dæmi] Hellamálverk af dýrum í Lascaux-hellinum í Dordogne í Frakklandi, sem oft er kallaður „Sixtínska kapella“ ísaldarinnar, og klettaristur af hreindýrum við Böla í Þrændalögum, Noregi.
[enska] Ice Age art
[sh.] Paleolithic art
[danska] istidskunst
[sh.] palæolitisk kunst
Leita aftur