Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
[danska] mesopotamisk kunst
[enska] Mesopotamian art
[íslenska] mesópótamísk list
[skilgr.] samheiti yfir list fjölmargra þjóða sem bjuggu á svæðinu milli fljótanna Efrat og Tígris til forna
[skýr.] Til m heyrir m.a. list Súmera, Babýlóníumanna og Assýríumanna. m birtist einkum í lágmyndum, aðallega veiðimyndum og orrustulýsingum, höggmyndum af konungum og fyrirmönnum og í gullskartgripum og skreyttum nytjahlutum.
[dæmi] Lágmyndir frá höll Assúrnasirpals konungs í Nimrud sem nú eru í British Museum í London.
Leita aftur