Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
Önnur flokkun:evrópsk nútímalist
[danska] Nabis
[sh.] Nabisgruppen
[enska] Nabis
[íslenska] Nabis-hópurinn
[skilgr.] (úr hebr. navis, spámađur), lítill hópur franskra listamanna sem starfađi á árunum 1888-99
[skýr.] Međlimir N voru einkum undir áhrifum frá Gauguin og störfuđu í ţeim anda ađ málverk vćru fyrst og síđast flötur ţakinn lit. Einnig má sjá áhrif symbólisma og forrafaelíta í viđfangsefnum ţeirra.
[dćmi] Međal félaga voru Paul Sérusier, Édouard Vuillard og Pierre Bonnard.
Leita aftur