Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
[íslenska] rósamálun
[skilgr.] alţýđleg skrautmálun á veggjum og húsbúnađi sem einkennist af litríku blóma- og laufskreyti
[skýr.] r er talin eiga upptök sín í Noregi og var mjög vinsćl ţar á 18. öld. Ađferđin barst einnig til annarra Norđurlanda. Í r gćtir áhrifa barokks og rókókós.
[enska] rosemaling
[danska] rosemaling
Leita aftur