Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] keltnesk list
[skilgr.] list Kelta, sem voru indóevrópsk þjóð sem bjó til forna víðs vegar um Mið- og Vestur-Evrópu
[skýr.] Helsta einkenni k eru ósamhverf og óhlutbundin mynstur og stílfærðar myndir af dýrum og plöntum. k er yfirleitt skipt í tvö tímabil: a) frá um 450 f.Kr. fram á 1. öld e.Kr., sem kennt er við La Tène, en þá bjuggu Keltar á meginlandi Evrópu. b) frá um 150-700 e.Kr er k var bundin við Bretlandseyjar.
[dæmi] k hefur einkum varðveist í skartgripum, útskurði, leirmunum og málmsmíði.
[enska] Celtic art
[danska] keltisk kunst
Leita aftur