Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Efnafrćđi    
[danska] alkalimetal hk.
[enska] alkali metal
[franska] métal alcalin kk.
[íslenska] alkalímálmur kk.
[skilgr.] frumefni í flokki I-A í lotukerfinu. Alkalímálmar eru mjúkir, silfurhvítir, léttir og hafa lágt brćđslu- og suđumark. Ţeir mynda eingildar jáhlađnar jónir, eru afar virkir og finnast ekki óbundnir í náttúrunni. Oxíđ og hýdroxíđ alkalímálma eru basísk.
Leita aftur