Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Efnafræði    
[danska] promethium sk.
[enska] promethium
[franska] prométhium kk.
[íslenska] prómetín hk.
[sh.] prómetíum
[sh.] prómeþín
[skilgr.] geislavirkt frumefni, sætistala 61, atómmassi 145, efnatákn Pm, bræðslumark um 1080°C;
[skýr.] lantaníð; þrígilt í efnasamböndum; finnst ekki í náttúrunni og var fyrst búið til 1945.
Leita aftur