Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Efnafrćđi    
[danska] selen sk.
[enska] selenium
[franska] sélénium kk.
[íslenska] selen hk.
[sh.] seleníum
[skilgr.] frumefni, sćtistala 34, atómmassi 78,96, efnatákn Se, eđlismassi 4,79 g/ml, brćđslumark 217°C;
[skýr.] málmleysingi; tví-, fjór-, og sexgilt í efnasamböndum; fremur sjaldgćft; kemur fyrir í ýmsum myndum en grátt selen er langalgengast. Selen er hálfleiđari og mikiđ notađ í afriđla en einnig í ljósmćla og ljósritunarvélar; mikilvćgt snefilsteinefni en eitrađ í stórum skömmtum.
Leita aftur