Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] stíll
[skilgr.] yfirbragð og svipmót einstakra verka eða heildarsvipmót sem einkennir t.d. byggingar, húsmuni og skreyti á ákveðnu tímabili
[dæmi] Gotneskur stíll og rómanskur stíll.
[enska] style
[danska] stil
Leita aftur