Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] andlist
[skilgr.] hugtak sem Marcel Duchamp er sagður hafa sett fram um 1914 til að lýsa verkum sem ögra fyrirframgefnum hugmyndum um eðli listar
[skýr.] a er búin til í hefðbundu listumhverfi af viðurkenndum listamönnum en einkennist af háði og skrumskælingu á rótgróinni list.
[dæmi] Dadaismi var fyrsta hreyfingin sem tilheyrði a og dæmigert verk er L.H.O.O.Q. sem Duchamp gerði 1919 með því að teikna hökutopp og yfirvaraskegg á eftirprentun af Monu Lisu eftir Leonardo da Vinci.
[enska] anti-art
[danska] anti-art
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur