Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
[íslenska] félagslegt raunsći
[sh.] sósíalrealismi
[skilgr.] samheiti yfir myndlist á s.hl. 19. aldar og á 20. öld sem leggur áherslu á raunsćja umfjöllun um félagsleg vandamál
[skýr.] f á rćtur ađ rekja til raunsćisstefnunnar og kom fram í Evrópu og barst ţađan um allan heim. f birtist einkum í málverkum, grafíkverkum, ljósmyndum og kvikmyndum.
[dćmi] f birtis til dćmis í bandarískri myndlist á kreppuárunum upp úr 1930 er listamenn á borđ viđ Ben Shahn, Jack Levine og George Biddle tóku fyrir spillingu og pólitískt misrétti.
[danska] socialrealisme
[enska] social realism
Leita aftur