Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
[danska] figuration narrative
[enska] Narrative Figuration
[íslenska] frásagnarfígúrasjón
[skilgr.] (úr frönsku figuration narrative, frásagnarkennd myndræn túlkun) hreyfing í franskri málaralist á síðari hluta 20. aldar, einkum áberandi á sjöunda áratugnum
[skýr.] f lagði áherslu á myndrænar frásagnir sem oft báru í sér pólitíska ádeilu. Hreyfingin var andsvar við ríkjandi abstraktlist og átti margt skylt við popplist. f nýtti sér myndefni úr auglýsingum, kvikmyndum, teiknimyndum eða eldri myndlist og setti í nýtt samhengi. Hreyfingin festi sig í sessi með sýningingunum „Mythologies quotidiennes“ í París 1964 og „La figuration narrative dans l'art contemporain“ í París 1965.
[dæmi] Meðal fylgismanna f voru Eduardo Arroyo, Gilles Aillaud, Bernard Rancillac, Hervé Télémaque, Jan Voss, Öyvind Fahlström og Erró.
Leita aftur