Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] primitiv kunst
[enska] primitive art
[íslenska] frumstæð list
[sh.] prímitív list
[skilgr.] list svonefndra frumstæðra þjóða, þ.e. þeirra sem búa við tiltölulega einfalda tækni og samfélagsskipan og lifa í nánum tengslum við náttúruna. f hefur einkum verið notað um hefðbundna list í Afríku sunnan Sahara, í Eyjaálfu og meðal indíána Ameríku en einnig um evrópska alþýðulist og vestræna list fyrir daga endurreisnar
[skýr.] Hugtakið kom fram um 1900 og endurspeglar hugmyndir þess tíma um þróun sem þykja úreltar í dag. f vakti mikinn áhuga vestrænna listamanna í byrjun 20. aldar og varð mörgum þeirra innblástur að verkum sem hafa verið flokkuð sem prímitívismi.
[dæmi] f er mjög fjölbreytt og birtist t.d. í marbreytilegum útskurði og leirkerjum.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur