Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] modreformation
[enska] Counter-Reformation
[íslenska] gagnsiðbótin
[skilgr.] hreyfing innan rómversk-kaþólsku kirkjunnar á s.hl. 16. aldar sem var ætlað að vinna gegn útbreiðslu hins nýja siðar mótmælenda
[skýr.] g birtist m.a. í myndlist en á Tridentþinginu 1545-1563 var samþykkt að kirkjuleg myndlist skyldi fyrst og fremst vegsama guð og trúarlegar hefðir og stuðla að trúrækni en forðast allt sem talist gæti ósiðsamlegt. g hafði mikil áhrif á myndlist, einkum á Ítalíu og Spáni, og setti m.a. mark sitt á barokk.
Leita aftur