Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Plöntuheiti    
Önnur flokkun:H
[sænska] kål
[íslenska] kál hk.
[skilgr.] Ættkvísl u.þ.b. 90 einærra, tvíærra og fjölærra jurta af krossblómaætt, með heimkynni frá Miðjarðarhafssvæðinu til tempraða beltis Asíu. Nokkrar tegundir hafa verið ræktaðar frá ómunatíð og fjölmörg ræktunarbrigði eru þekkt.
[enska] mustard
[latína] Brassica
[danska] kål
[þýska] Kohl
Leita aftur