Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð    
[íslenska] stjörnugír
[sh.] plánetugír
[skilgr.] Tannhjólasamstæða (gír) sem samanstendur af hringhjóli með tönnum innanvert, miðlægu tannhjóli (sólhjól) og tannhjólasamstæðu (stjörnuhjól) sem tengir saman tvö fyrrnefnd hjól. Virknin getur ýmist verið yfirgír, niðurgír eða breytt snúningsátt (bakkgír)
[enska] Planetary gear
[sh.] Epicyclic gear
[skilgr.]
Leita aftur