Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð    
[íslenska] aflþynna
[sh.] þéttir
[skilgr.] Þunnar plötur sem liggja saman en þó aðskildar með þunnri einangrun sem kemur samt ekki í veg fyrir rafhrif milli platnanna
[skýr.] Hlutinn má hlaða með rafspennu sem hann geymir í sér þar til hann er skammhleyptur
[enska] capacitor
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur