Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] ottónísk list
[skilgr.] byggingar-, mynd- og skreytilist sem blómstraði í Þýskalandi á síðari hluta 10. aldar og fyrri hluta 11. aldar
[skýr.] o er kennd við Ottó mikla og afkomendur hans, keisara hins heilaga rómverska keisaradæmis. Einkennist af sterkum áhrifum karlungalistar og býsanskrar listar. Birtist einkum í smámyndum og rismyndum úr bronsi en einnig í byggingarlist.
[dæmi] Bronshurð dómkirkjunnar í Hildesheim og vesturhlið St. Pantaleon í Köln í Þýskalandi frá því um 1000.
[enska] Ottonian art
[danska] ottonisk kunst
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur