Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Plöntuheiti    
Önnur flokkun:H
[enska] potato onion
[sh.] multiplier onion
[norskt bókmál] potetløk
[sænska] potatislök
[íslenska] kartöflulaukur kk.
[skilgr.] Laukjurt sem talin er afbrigði af matlauk, yfirleitt ræktuð sem einær. Utan um forðalaukinn myndast þyrping af mörgum smálaukum sem ná þokkalegri laukstærð að hausti. Ber ekki fræ en er fjölgað með hliðarlaukunum.
[aths.] Norræn nöfn frá NGB, grænmeti.
[finnska] ryvässipuli
[latína] Allium cepa (Aggregatum Group) 'Potato Onion'
[sh.] Allium cepa var. aggregatum
[sh.] Allium cepa var. solanium
[danska] kartoffelløg
Leita aftur